Veldu bíltegund

MG MG5 ELECTRIC LUXURY

Raðnúmer 262598

 • Verð
  5290 þ.kr.
  TILBOÐ
  61 kWh batterí með allt að 400 km drægni (WLTP) – Keramik húðaður - Umboðsbíll með 7 ára ábyrgð – Ný sumardekk og ónegld Michelin Alpin 6 vetrardekk – Apple Carplay/Android Auto
 • Nýskráning
  12/2022
 • Akstur
  3 þ.km.
 • Litur
  Ljósgrár
 • Girartegund
  SjálfskiptingEldsneyti / Vél
Rafmagn

0 cc.
157 hö.
1640 kg.
CO2 0 gr/km
Drif / Stýrisbúnaður
Sjálfskipting 1 girar Framhjóladrif
Hjólabúnaður
Farþegarými
5 manna
5 dyra

Aukahlutir / Annar búnaður
Rafdrifnar rúður
Samlæsingar
Rafdrifnir hliðarspeglar
Rafdrifin framsæti
Hiti í framsætum
ABS hemlakerfi
Þjófavörn
Litað gler
Höfuðpúðar á aftursætum
Armpúði
Útvarp
Leðuráklæði
Loftkæling
Álfelgur
Stafrænt mælaborð
Líknarbelgir
Veltistýri
Fjarstýrðar samlæsingar
Spólvörn
Stöðugleikakerfi
Þakbogar
Handfrjáls búnaður
Leiðsögukerfi
Nálægðarskynjarar
Bakkmyndavél
Aksturstölva
Rafdrifið sæti ökumanns
Fjarlægðarskynjarar aftan
Aðgerðahnappar í stýri
Bluetooth símatenging
LED aðalljós
LED dagljós
ISOFIX festingar í aftursætum
Bluetooth hljóðtengi
USB tengi
Regnskynjari
Brekkubremsa upp
Brekkubremsa niður
Loftþrýstingsskynjarar
LED afturljós
Þokuljós framan
Aðfellanlegir hliðarspeglar
Neyðarhemlun
Birtutengdur baksýnisspegill
Rafdrifin handbremsa
360° myndavél
Forhitun á miðstöð
Dekkjaviðgerðasett
Tvískipt aftursæti
Akreinavari
Lykillaus ræsing
Hraðatakmarkari
Umferðarskiltanemi
Sjálfvirk há/lág aðalljós
Stefnuljós í hliðarspeglum
Leðurklætt stýri
Skynvæddur hraðastillir
Innstunga fyrir heimahleðslu
Hiti í rafhlöðu
Nánari upplýsingar
Keramik húðaður hjá Steinabóni (lakk, rúður og felgur - CQFR - C.QUARTZ Finest Reserve) - 7 ára ábyrgð (84 mánuði eða 150 000 km, hvort sem kemur á undan). Ábyrgðin nær til allra hluta ökutækisins, þ.m.t. háspennurafhlöðupakkans – - 7" stafrænt mælaborð - Fljótandi 10,25" IPS HD infotainment skjár – GPS með Íslandskorti - 17" tvílitar álfelgur - LED dagsljós - LED aðalljós - LED afturljós - LED þokuljós að aftan - Loftþrýstingsskynjarar og hitanemar í dekkjum - Snjallforrit MG iSmart Lite (app) fylgir bílnum til að kveikja á miðstöð, sjá staðsetningu á korti, læst og opnað ökutæki o.fl. - MG Pilot aðstoð fyrir ökumann: 360° myndavél með kvikum leiðsögulínum – Bakkskynjarar - Skynvæddur hraðastillir (ACC) - Snjallháljósastjórnun (IHC) - Hraðaaðstoðarkerfi (SAS) - Viðvörun um árekstur að framan (FCW) - Sjálfvirk neyðarhemlun (AEB) - Akreinavari (LDW) - Aðstoð við umferðarteppu (TJA) - Umferðarmerkjaskynjari (TSR) -Akreinastýring (LKA).